Viva La Revolution

Til hamingju Íslendingar. Okkur tókst ćtlunarverkiđ. Stjórnin er fallin ađ frumkvćđi skrílsins. Byltingin náđi loksins eyrum Samfylkingarinnar og Geir Haarde stendur einn eftir, keikur og ver stefnu sína í efnahagsmálum landsins síđastliđinn áratug.

Loksins verđur hćgt ađ komast ađ rót vandans sem ţar sem allir vita ađ hún er. Í kjarna Sjálfstćđisflokksins.

Kosningar innan seilingar og međ nýrri ríkisstjórn međ nýju fólki verđur hćgt ađ byggja upp réttlátara samfélag.

Undir ţetta skrifar mađur sem sterka sannfćringu fyrir frelsi og frjálsum mörkuđum en hefur ekki fundiđ samhljóm međ sjálftekju, spillingu og sérhagsmunapólitík Sjálfstćđisflokksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Páll Vilhelmsson

Höfundur

Jón Páll Vilhelmsson
Jón Páll Vilhelmsson

Ljósmyndari. http://www.jonpall.com http://www.rawiceland.com

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband