Færsluflokkur: Tónlist

Hér er lausnin á vanda Tónlistarútgefenda.

Setjið tónlistina á Vínilplötur. Vínilplötur er hringlaga svartir diskar með rákum sem tónlistinni er grafið í. Þeir eru mun stærri en geisladiskar og þar með er auðveldara að meðhöndla diskana. Svo er meira pláss fyrir myndir og grafík á plötuumslaginu.

Það þarf sérstakan spilara til að spila plötuna. Þeð er gert með nál sem les "hliðrænt, e. analog" merkið í rákunum og síðan flutt í magnara. Hægt er að tengja þetta tæki við öll venjulega hljómtæki.

Ekki er hægt að afrita vínilplöturnar beint en ef það er vilji til þá er alltaf hægt að finna leið. Vinsælt er að nota svo nefndar kasettur til að taka upp efni á plötunni en það er alveg jafn ólöglegt og að niðurhala stafrænu efni.

Þetta er alveg snilldaruppfinning sem hægt er nálgast í efstu hillum í bílskúrum og uppi á lofti hjá pabba og mömmu og afa og ömmu.


mbl.is Uppgjöf tónlistarbransans?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Jón Páll Vilhelmsson

Höfundur

Jón Páll Vilhelmsson
Jón Páll Vilhelmsson

Ljósmyndari.

http://www.jonpall.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 3-leidir
  • 3-leidir
  • 3x-jardgong-teigskogur
  • 3x-jardgong-teigskogur
  • teigskógur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband