Fćrsluflokkur: Tónlist

Hér er lausnin á vanda Tónlistarútgefenda.

Setjiđ tónlistina á Vínilplötur. Vínilplötur er hringlaga svartir diskar međ rákum sem tónlistinni er grafiđ í. Ţeir eru mun stćrri en geisladiskar og ţar međ er auđveldara ađ međhöndla diskana. Svo er meira pláss fyrir myndir og grafík á plötuumslaginu.

Ţađ ţarf sérstakan spilara til ađ spila plötuna. Ţeđ er gert međ nál sem les "hliđrćnt, e. analog" merkiđ í rákunum og síđan flutt í magnara. Hćgt er ađ tengja ţetta tćki viđ öll venjulega hljómtćki.

Ekki er hćgt ađ afrita vínilplöturnar beint en ef ţađ er vilji til ţá er alltaf hćgt ađ finna leiđ. Vinsćlt er ađ nota svo nefndar kasettur til ađ taka upp efni á plötunni en ţađ er alveg jafn ólöglegt og ađ niđurhala stafrćnu efni.

Ţetta er alveg snilldaruppfinning sem hćgt er nálgast í efstu hillum í bílskúrum og uppi á lofti hjá pabba og mömmu og afa og ömmu.


mbl.is Uppgjöf tónlistarbransans?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Jón Páll Vilhelmsson

Höfundur

Jón Páll Vilhelmsson
Jón Páll Vilhelmsson

Ljósmyndari. http://www.jonpall.com http://www.rawiceland.com

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband