29.4.2010 | 22:24
Gáttir helvítis voru opnaðar.
Ég setti saman myndskeið með eigin myndum frá eldgosinu í Eyjafjallajökli og setti það saman við tónlist frá Muse, "take a bow".
Myndmál, tónlist og text rennur saman í gjörning svo skelfilegan að manni rennur kalt vatn milli skins og hörunds. Eru þessar hamfarir myndlíking fyrir það sem gerðist í okkar þjóðfélagi eða er þetta fyrirboði um það sem á eftir að gerast?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Facebook
Um bloggið
Jón Páll Vilhelmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er snilld hjá þér Jón Páll. Ég stel þessu á Facebook með þínu leyfi :)
Guðmundur St Ragnarsson, 13.5.2010 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.