27.11.2010 | 11:40
Flokkar í framboði til stjórnlagaþings!
Í auglýsingu í Fréttablaðinu í dag, 27 nóvember (kjördag), er 10 manna listi einstaklinga sem hefur myndað samkomulag um skipan á lista. Þetta er ekkert annað en Flokkur. Ég hélt að Flokkar gætu ekki boðið fram, eingöngu einstaklingar. "Þingfulltrúar verða kosnir persónukosningu og er landið eitt kjördæmi við kosninguna." segir í tilkynningu frá undirbúningsnefn Stjórnlagaþings 2010.
Auðvitað kemur það ekki á óvart að slíkir hópar birtast á ögurstundu til að laga stjórnarskrá lýðveldisins að sínum sérhagsmunum.
Látum ekki blekkjast og veljum vel valda einstaklinga til verksins ekki þjóna sérhagsmunagæslunnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:47 | Facebook
Um bloggið
Jón Páll Vilhelmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.