21.1.2009 | 23:12
Viva La Revolution
Til hamingju Íslendingar. Okkur tókst ætlunarverkið. Stjórnin er fallin að frumkvæði skrílsins. Byltingin náði loksins eyrum Samfylkingarinnar og Geir Haarde stendur einn eftir, keikur og ver stefnu sína í efnahagsmálum landsins síðastliðinn áratug.
Loksins verður hægt að komast að rót vandans sem þar sem allir vita að hún er. Í kjarna Sjálfstæðisflokksins.
Kosningar innan seilingar og með nýrri ríkisstjórn með nýju fólki verður hægt að byggja upp réttlátara samfélag.
Undir þetta skrifar maður sem sterka sannfæringu fyrir frelsi og frjálsum mörkuðum en hefur ekki fundið samhljóm með sjálftekju, spillingu og sérhagsmunapólitík Sjálfstæðisflokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jón Páll Vilhelmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.